Ef Game of Thrones væri bíómynd frá 1980

Ef þú ert fædd/ur á áttunda áratugnum eða seinna þá þakkar þú guði fyrir HD gæðin sem sjónvarpið þitt bíður þér uppá á hverju kvöldi fyrir svefninn. Samt er eitthvað svo kúl við alla gamla tækni. Við vitum að HD gæðin, Netflix og DVD er betra en túbusjónvarpið, VHS og kasettutækið en þetta gamal góða fyllir okkur alltaf af smá nostalgíu sem er mjög notaleg tilfining.

Það saknar samt enginn óskýru línunar sem rennur upp og niður skjáinn til skiptis á gömlum VHS spólum!

Þökk sé miklum internetsnillingum, perverta netverjum og Youtubenotendum þá var þetta skemmtilega myndband fyrir ofan búið til, ef Game of Thrones hefði komið út sem bíómynd fyrir 20+ árum síðan, þá myndi hún byrja nákvæmlega svona!