10 byltingarkennd ráð fyrir fólk sem hægir sér í vinnuni

Allir gera það. Það getur gerst hvenær sem er. Án nokkurar viðvörunar. Hvar sem er. Það að átta sig á því að maður þarf að gera númer tvö í vinnuni er án nokkurs vafa versta martröð okkar allra. Þú reynir að halda í þér – ætlar að meika út vinnudaginn[…]

Sumarstemming á Sumar Carnivali Sushi Samba

Á miðvikudaginn síðasta var hátíðarstemming í miðbæ Reykjavíkur en hæst ber þar að nefna Suður-Amerísku Carnival stemminguna á Þingholtsstræti þar sem veitingahúsið Sushi Samba bauð gestum og gangandi upp á suðræna tóna, dansatriði og vinsæla rétti á hátíðarverði. DJ Logi Pedro sá um brasilíska tónlistarveislu á meðan Pacas og Sigga[…]

Ef Game of Thrones væri bíómynd frá 1980

Ef þú ert fædd/ur á áttunda áratugnum eða seinna þá þakkar þú guði fyrir HD gæðin sem sjónvarpið þitt bíður þér uppá á hverju kvöldi fyrir svefninn. Samt er eitthvað svo kúl við alla gamla tækni. Við vitum að HD gæðin, Netflix og DVD er betra en túbusjónvarpið, VHS og[…]

Besta bílslysamynd sögunar [staðfest]

Bel Air er huggulegt úthverfi í vesturhluta Los Angeles. Þar er mikið af eldra fólki sem á nóg af peningum á milli handanna og vill lifa lífinu rólega. Það sem íbúar áttu allra síst von á var að sjá sjötuga konu keyra Honduna sína eins og rokkstjarna og velta henni[…]

Sækja fleiri