1   2   3   4   5   6   7

Kostir og gallar við að deita eldri karlmann

george-clooney-sexy

Hvað er að vera eldri maður? Hvenær er kærastinn sem er nokkrum árum eldri en þú orðinn „gamall“ eða svo hann geti flokkast sem „eldri“. Í þessari grein gerum við ráð fyrir því að allir sem eru 10 árum eldri en þú verði að teljast sem “eldri menn”.

Það er fjöldi kosta við það að deita eldri mann en gallarnir eru oftast jafn margir, en gráa hárið er svo SANNARLEGA kostur ef þú varst að spá í því. Hér á eftirfarandi síðum eru nokkrir kostir – og gallar.