1   2   3   4   5   6   7   8   9   10

10 hlutir sem stelpur hræðast á djamminu

tumblr_mo8svzTZDw1rwr8w4o1_500

Það er laugardagskvöld. Eða þriðjudagur – ég er ekki að dæma neinn. Þú ert að gera þig til fyrir djammið og byrjuð að kýla niður fyrsta bjórinn (eða Breezer). KissFM er í gangi og lagið „Gotta Feeling“ með Black Eyed Peas var að byrja og þú finnur það í hjartanu að kvöldið sem framundan er á eftir að vera ógleymanlegt.

En með nýjum bjór og öðrum Breezer finnur þú að herbergið byrjar að snúast… Það er bara eðlilegt en á sama tíma fara örlitlar áhyggjur að byrja að gera vart við sig – Með bjórgleraugunum og öllu því skemmtilega ferðu líka að hugsa hvort að eitthvað geti nokkuð fari úrskeiðis, munt þú nokkuð gera eitthvað sem verður að hræðilegu „djammviskubiti“ á morgun?

Hér á næstu síðum eru 10 atriði sem allar stelpur á djamminu eru hræddar við!