1   2

Heitustu Victoria‘s Secret súpermódelin án farða

2012 Victoria's Secret Fashion Show - Runway

Victoria‘s Secret sýningin er þekkt fyrir glæsilegustu konurnar og fullkominn kynþokka. Sýningin er fáguð með mikið af litum, ljósum, tónlist og óvæntum uppákomum en aðalatriðið er að sjálfsögðu alltaf súpermódelin sjálf.

Módelin virðast með öllu fullkomin sama hvort það er á (photoshoppuðum) forsíðum tímarita eða á tískusýningunni sem sýnd er í beinni útsendingu um allan heim. En svo virðist vera sem þær geti gengið um göturnar óáreittar í daglegu lífi vegna þess að þær eru nær óþekkjanlegar án farða…

Auðvitað eru þær allar ótrúlega fallegar og í góðu formi en fyrir stúlkurnar og konurnar þarna úti sem dreymir um að vera eins og þær þá erum við með góðar fréttir…það ætti nefnilega ekki að vera svo flókið þegar þú sérð þær án farða…

2

Miranda Kerr með glansgrímu en samt alltaf rosalega sæt!

3

Adiana Lima með sitt framandi útlit er ófeimin við að vera ómáluð.

4

Rosie Huntington-Whiteley er eitt heitasta Victoria‘s Secret módelið í augnablikinu er með stærstu varir í heimi!!

5

Gisele Bundchen er eins eðlileg og þær verða á vinstri myndinni!

6

Fegurðardísin Alessandra Ambrosio er náttúrulega óþekkjanleg þarna!

Á næstu síðu eru fleiri súpermódel t.d. Doutzen Kroes og Tyra Banks!