Hvað á að gera við Súarez?

10366015_657350484341018_87073835195783351_nFlestir knattspyrnuáhugamenn létu ekki leik Ítalíu og Úrúgvæ ekki framhjá sér fara núna á milli 16 og 18. Framherji Liverpool, snarvitlausi markaskorarinn Súarez tók upp á því að bíta leikmann Ítalíu og er það í þriðja skiptið sem hann endurleikur þetta bragð sem enginn annar íþróttamaður en Mike Tyson hafði áður gripið til… Eftir að hafa látið sjálfan sig falla og þóst vera meiddur neitaði hann auðvitað allri sök…af hverju ætti hann jú að bíta annan leikmann?

10419549_10202364895583451_932150398619736585_n

Þessi mynd er sönnun fíflaskapsins í framherja Úrúgvæ…Hvað skal gera við svona menn? Á að sekta þá með leikbanni, peningum eða svipuhöggum? Endilega skiljið eftir athugasemd hér fyrir neðan.