Magnaður aldursmunur í Game of Thrones

Afþreyingarvefurinn Buzzfeed hefur gert Game of Thrones aðdáendur um allan heim agndofa eftir að þeir birtu grein þess efnis að okkar maður, Hafþór Júlíus Björnsson, sem leikur hinn siðlausa “The Mountain” í þáttunum sé fæddur árið 1989 og sé því aðeins 25 ára gamall.

enhanced-buzz-wide-3167-1403528482-23

Á meðan er Thomas Brodie-Sangster sem leikur strákinn/unglinginn Jojen Reed fæddur 1990 og er því 24 ára gamall.

original-322-1403528480-12

Sem þýðir að þessir tveir eru eiginlega jafnaldrar!!

grid-cell-7488-1403528694-8 grid-cell-7488-1403528695-13

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og ef þú kannst við Thomas Brodie-Sangster þá er það líklega frá hlutverki hans í Love Actually sem er nákvæmlega EKKERT gömul.

edit-wide-32742-1403529755-12

Vá?

anigif_enhanced-buzz-7468-1403528984-18