Leynitrix til þess að ná hring sem er fastur á fingri

Þörfin sem við höfum til þess að vera asnalega forvitin hefur ásótt okkur öll oftar en einu sinni síðan við vorum litlir krakkar. Þess vegna höfum við öll lent í því að festa hring á fingrinum á okkur þrátt fyrir það að við sáum greinilega að hann var allan tímann[…]

Eina spurningin sem Star Wars hefur aldrei svarað

Það hafa allir í hinum vestræna heima heyrt um Star Wars kvikmyndirnar. Flestir hafa séð einhverja af þeim sex myndum sem nú þegar eru til og því ættu margir að kannast við Jedi riddarann, Obi-Wan Kenobi. En samkvæmt Star Wars ævintýrinu fór Obi-Wan Kenobi frá þessu…. Í þetta…. Á 19[…]

Herratískan 2014 – Svona eiga karlar að klæða sig

Kæru dömur, jólin komu snemma í ár – og þegar ég segi jólin þá meina ég Pitti Uomo! Fyrir þá sem ekki kannast við Pitti Uomo þá mætti helst líkja því við tískuvikuna í New York eða París, nema bara miklu miklu betra! Tvisvar á ári hittast hönnuðir, sölumenn og[…]

Hrekkjalómur gefur útigangsmanni bolinn sinn

Hrekkjalómurinn á OmarGoshTV á Youtube ákvað að bregða útaf vananum nú fyrr í þessum mánuði. Í stað þess að hrekkja saklausa samborgara sína daginn inn og daginn út ákvað hann að snúa dæminu við og hjálpa þeim fátæku. Omar vildi sýna syni sínum hvað lífið getur verið erfitt og tók[…]

Sækja fleiri