Raunveruleikinn vs. Lífið á Instagram

Forngríski heimspekingurinn Aristóteles sagði eitt sinn að Instagram sýni lífið einungis með filter. Yoga á Instagram Yoga í alvörunni   Djammið á Instagram Djammið í alvörunni

Lagið sem allir eru að tala um

I‘ll Be Waiting með hljómsveitinni Lily of The Valley eða LOTV hefur farið eins og eldur um sinu á íslensku samfélagsmiðlunum síðustu vikuna. Hljómsveitin sem er innan við árs gömul er skipuð söngkonunni Tinnu Katrínu, gítarleikaranum Loga Mar og vaxtarræktarkappanum Mími Nordquist sem er söngvari og ‚melodiculeikari‘. Sveitin leikur svokallaða[…]

Skemmtilegasti flugþjónn í heimi?

Flugþjónn flugfélagsins Southwest sló heldur betur í gegn í flugi frá San Francisco til Kaliforníu nú fyrr í vikunni. Maður með virkilega svalt nafn, ‘David London’ (hversu mikið veldi í einu nafni?) tók myndbandið sem er hér beint fyrir ofan með símanum sínum í upphafi flugsins. Flugþjónninn er að fara[…]

Hvaða lið mega stunda kynlíf á HM í Brasilíu?

Fótbolti er ekkert grín. Allir alvöru knattspyrnuiðkendur – og aðdáendur – vita það. Þegar kemur að heimsmeistaramótinu sjálfu eru liðin tilbúin að gera hvað sem er til þess að ná forskoti á hin liðin – og sumir trúa því að með því að banna leikmönnum að skora utan vallar, muni[…]

Sækja fleiri