12 ótrúlegar myndir úr ljósmyndakeppni Nat Geo

1

Mynd 1 af 12

#1 – Neðansjávarumferð Tekin af: Eduardo Lopez Negrete „Við vorum að frelsa lifandi hákarla úr neti veiðimanna þegar við vorum það heppnir að rekast á risastóra hjörð af Mobula skötum. Sköturnar fóru rosalega hratt og það var rosalega erfitt að halda í við þær, ekki aðeins uppi á yfirborðinu, heldur líka í kafi til þess að ná myndinni. Þessi mynd var tekin í frjálsri köfun á um það bil 18 metra dýpi við strendur Baja, Mexíkó“.

Nú í sumar heldur tímaritið ‚National Geographic Traveler‘ árlegu ljósmyndakeppnina sína í 26. skiptið. Hver sem er getur sent inn mynd en myndirnar þurfa að passa í eftirfarandi flokka; Mannlýsingar, aksjón, landslag eða ótrúleg augnablik.

Keppnin er í fullum gangi en tímaritið hefur deilt á internetinu 12 handahófskenndum myndum sem hafa nú þegar tekið þátt í keppninni. Þú getur einmitt séð þær hér beint fyrir ofan og lýsing á þessum ótrúlegu stöðum eru þar fyrir neðan.