Þessir 40 kettir geta sofnað ALLSSTAÐAR

1

Mynd 1 af 39

Ef þú átt eða hefur þekkt kött veistu líklega að þessi letidýr ELSKA að sofa. Þú veist kannski líka að kettir hafa nánast engin liðamót og geta troðið sér í gegnum minnstu glufur og virðast geta komið sér vel fyrir í ótrúlegustu stellingum.

Þú hefur samt aldrei séð neitt þessu líkt, myndirnar hér fyrir ofan eiga eftir að vera það fyndnasta sem þú sérð í dag af því að EKKERT getur vakið þessa ketti!