Kynþokkafyllstu leikmennirnir á HM 2014

skaland - Jerome Boateng

Mynd 31 af 31

Þýskaland - Jerome Boateng

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Brasilíu hefur ekki farið framhjá neinum síðan það fór af stað fyrr í vikunni. Hingað til hefur allt snúist um fótbolta en það er svo margt fleira í boði þegar horft er á knattspyrnu – Og þar ber að sjálfsögðu fyrst og fremst að nefna kynþokkafulla karlmenn.

Við elskum öll fótboltastráka – eða er skrítið að segja þetta?

Hér fyrir ofan eru kynþokkafyllstu leikmenn allra landanna sem taka þátt á HM 2014 í Brasilíu.

Hver finnst þér vera kynþokkafyllstur? vantar einhvern á listann? Láttu okkur vita í athugasemdum hér fyrir neðan 😉