25 hringir í GO-KART á 3.990

„Það var einu sinni maður sem fór í GO-KART og skemmti sér illa“.

Athugið að ofangreind setning er lygasaga og brandari. Hvort sem það er vinahópurinn, kærustupar eða fjölskylda þá er það einfalt mál að það verður aldrei leiðinlegt þegar fólk fer í kappakstur á ótrúlega litlum bílum sem keyra samt ótrúlega hratt.

HÉRNA er aha-tilboð í Go-Kart þar sem 25 hringja kappakstur kostar ekki 11.800 krónur eins og venjulega heldur 3.990 krónur.

Eigum við að fara í Go-Kart um helgina?

pittur1