10 flottustu kjólarnir í Miss USA 2014

1

Mynd 1 af 10

Á sunnudaginn síðasta stigu 51. Fegurðardísir á svið í keppninni um Ungfrú Ameríku 2014. Það sem áhorfendur um allan heim fylgjast með ekki síður en fegurðardísunum sjálfum eru kjólarnir sem keppendur klæðast. Hér er listi af síðunni ‚Pageantplanet.com‘ þar sem 10 flottustu kjólar keppninnar eru teknir saman (ekki í neinni sérstakri röð).

Myndirnar eru hér að ofan!