Fyrsta sýnishornið úr Dumb and Dumber er komið!

Fyrsta sýnishornið úr nýrri mynd um heimskann og heimskari var frumsýnt í nótt. Í gærkvöldi skrifaði Dagurinn um litlar væntingar fyrir myndinni – En þær breyttust svo sannarlega við að hafa horft á þetta sýnishorn!

Ef þú ert aðdáandi fyrstu myndarinnar frá árinu 1994 þá verður þú örugglega ekki fyrir vonbrigðum með Dumb and Dumber To!

Þrátt fyrir að myndin sé augljóslega eins mikill aulahúmor og við höfum séð þá hlóum við upphátt strax af fyrsta brandaranum – endilega segðu okkur hvað þér finnst í athugasemdum!