1   2   3   4   5   6   7

9 Hlutir sem karlar gera í rúminu en konur þola ekki

Við vitum það að enginn er fullkominn. Sömuleiðis erum við öll ólík og það er það sem gerir heiminn skemmtilegan. Þó er eitt sem allar konur geta örugglega verið sammála um, karlar eiga það til að gera hluti í rúminu sem eru óskiljanlegir. Hlutir sem þeir læra líklegast úr klámi en ekki frá neinni annari konu. Fyrir hönd kvenkynsins er hér listi með nokkrum hlutum sem karlmenn gera í rúminu en allar konur hata!

Herramenn, takið vel eftir.

#1 – Að hamra

miley-hammer

Píkur eru ekki kjötstykki sem þarf að berja líftóruna úr áður en það fer í ofninn. Við erum flest hrifin af einhverju harkalegu en það að hamra okkur eins og þú á  kraftlyftingaæfingu er bara hreint út sagt óþægilegt.