We Can‘t Stop er orðið 1 árs: Sjáðu viðburðaríkt ár hjá Miley Cyrus í 20 myndum

Allir sem eru í #TeamMiley ættu að standa upp frá tölvunni og fagna deginum í dag af því að það má segja að Miley Cyrus, í þeirri mynd sem hún er í dag, sé orðin eins árs.

Twerkið á VMA tónlistarhátíðinni, þegar hún kyssti Katy Perry á munninn, kom fram nakin í Wrecking Ball myndbandinu og þegar hún riðlaðist á risa uppblásnum gervilim… Vá gerðist þetta allt á einu ári? Tíminn flýgur.

Sama hvort að þú ert aðdáandi eða ekki þá hefur Miley Cyrus svo sannarlega náð að skapa sér nafn en það hefur ekki verið auðvelt. Á einu ári hefur hún orðið ein allra vinsælasta en á sama tíma ein allra umdeildasta söngkona heims.

Hér fyrir neðan eru 20 myndir sem sýna einhverskonar hápunkta (eða lágpunkta?) frá síðasta ári hjá stórstjörnunni. Gjörðu svo vel!

3. júní, 2013 – We Can‘t Stop nær fyrsta sæti í iTunes store – Og takiði eftir hvað topplistinn er góður!

19. júní, 2013 – Myndbandið við We Can‘t Stop kemur út

1

22. júní, 2013 – Miley kynnir sig sem Miley Cyrus tvö

2

25. ágúst, 2013 – VMA tónlistarhátíðin, við vitum öll hvernig það fór!

 3

9. september 2013 – Hún kom nakin fram í myndbandinu við lagið „Wrecking Ball“ og já lagið kom líka inn í líf flestra eins og ‚wrecking ball‘

 4

16. september, 2013 – Miley og Liam Hemsworth hætta saman – skrítið, ætli hann hafi ekki heillast af framkomu kæró?

 5

24. sept – Miley fer úr öllu fyrir tímaritið Rolling Stone

7. október – Platan Bangerz! Kemur út!

BWQlfi4CYAEqu7Z

16. október – Bangerz  verður vinsælasta platan

 7

31. október – Miley fer í hlutverk Lil Kim á Hrekkjavökunni

8

10. nóv – Miley talar opinskátt um að hún reyki marjúana

 9

26. des – Miley dettur ekki í hug að hætta að vera hákynferðisleg í myndbandinu við lagið „Adore You“.

 10

3. feb. 2014 – Miley afklæðist fyrir W Magazine

11

15. feb – 2014  – Miley hefur tónleikaferðalagið sitt, Bangerz Tour

12

23. feb 2014 – Miley Cyrus og Katy Perry innsigla vináttuna með einum sleik – Af hverju?

kiss

2. apríl ´14 – Miley Cyrus missir hundinn sinn Floyd

dog

17.apríl ´14 – um miðjann apríl tók Miley margar spítala selfie

13

6. maí ´14- Miley byrjar aftur á tónleikaferðalaginu

 Miley Cyrus Performs At The 02 Arena

7. maí ´14 – Miley og vinkona dansa við Lil Jon

10. maí ´14 – Miley kikkstartar tónleikaferðalaginu með því að riðlast á risastórum uppblásnum gervilim – Ókeii….

15

3. júní 2014 – We Can‘t Stop er eins árs og nýja Miley a.k.a. Miley 2.0 er eins árs!

16