Typpi Dagsins [MYNDIR]

1Skyssaði þessa í vinnunni í dag

Mynd 1 af 15

4.júní 2014 - Sat á fundi og dúttlaði þetta niður á meðan

„Ein typpamynd, alla virka daga,“ segir í lýsingunni á fésbókarsíðunni Typpi Dagsins. Það að auki bætir höfundur síðunar við hashtagginu #typpidagsins.

Á síðunni má finna tugi svokallaðra ‚typpamynda‘ sem greinilega eru ekki gerðar í neinu flýti og með listamannahendi. Höfundur síðunar kemur þó ekki fram undir nafni en myndirnar eru einstaklega vel gerðar ef litið er framhjá siðlausu efninu.

Eða er efnið siðlaust? Myndirnar hér fyrir ofan sýna Eðlileg tippi, krumpuð tippi, risaeðlutippi og tónlistarmanninn Pitbull með tippahöfuð eða sem svokallaðann ‚dickhead‘.

Typpi dagsins
Hvað finnst þér um typpamyndirnar