Rihanna nakin á CFDA tískuverðlaunahátíðinni

1

Mynd 1 af 6

CFDA tískuverðlaunahátíðin er haldin einu sinni á ári en CDFA stendur fyrir „Council of Fashion Designers of America“. Þegar ljóst var að Rihanna varð fyrir valinu sem tísku ‚icon‘ ársins staðnæmdust allir tískupervertar heimsins og biðu spenntir eftir því að vita í hverju Rihanna myndi nú mæta í á sjálfa athöfnina.

Eftir að ósperhrædda söngkonan hætti á Instagram fyrir skemmstu var engin leið að fá sýnishorn af dressinu fyrr en á athöfninni sjálfri. Þegar Rihanna loks mætti leit út hún fyrstu út fyrir að vera hálfnakin (sjokk?) en þegar nær var komið sást að hún var þakin í yfir 200 þúsund Swarovski kristöllum ásamt bleikum loðfeld.

Dagurinn hefur tekið saman myndir frá gærkvöldinu hér að ofan – Hvað finnst þér?