Fimmaurabrandari Dagsins í boði Björn Braga

Sjónvarpsmaðurinn og uppistandarinn Björn Bragi hendir reglulega í „Free comedy“ eða stutta sketza á Instagram og Fésbókarsíðu sinni.

Í tilefni þess að Björn Bragi og Hraðfrétta Benni gerðu nýtt myndband í dag hefur Dagurinn tekið saman nokkur nýleg myndbönd frá grínaranum.