Hæ Reykjavík! Hvaða tónlist ert þú að hlusta á?

Brennidepill gekk um miðbæ Reykjavíkur og spurði ókunnugt fólk með heyrnatól hvaða tónlist það var að hlusta á. Útkoman er skemmtileg!

 

Reykjavíkur spilunarlistinn lítur því einhvernvegin svona út:
1. Regina Spector – Us
2. John Legend – Who do we thing we are
3. James Blake – Measurements
4. Daft Punk – Lose yourself to dance
5. M83 – Midnight City
6. Rajaton – Nouse Lauluni
7. FM Belfast – We Fall
8. Smashing Pumpkins – Bullets with butterfly wings
9. Gorillaz – El Mañana
10. Miley Cyrus – Wrecking Ball
11. Ziggy Marley – Be Free
12. Solange – Lovers is in the parking lot
13. Pharrell Williams – Happy
14. Joy Devision – Disorder
15. Ben Kahn – Youth
16. GusGus – Over
17. Portishead – Mystereon
18. Bon Iver – Towers
19. Rod Stewart – Maggie May
20. Sigur Rós – Hoppipolla