Besta pappírsskutlu kast allra tíma! [MYNDBAND]

Englendingar mættu Perú í æfingaleik fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu í fyrradag en áhorfendur í vesturstúku Englendinga gjörsamlega trufluðust í miðjum leik án þess að aðrir áhorfendur skildu af hverju.

Myndbandið hér að neðan útskýrir það fullkomlega en það er af mögulega besta skutlukasti allra tíma. Áhorfandi kast pappírsskutla hundruð metra áfram og hæfir leikann Perú – við mikinn fögnuð sessunauta sinna. Atvikið náðist allt á myndband líkt og svo margt annað árið 2014 og getur þú séð það hér beint fyrir neðan!