1   2   3   4

28 hlutir sem þú sérð bara í Dubai

Síðustu ár hefur verið ótrúlega gaman að fylgjast með auknum straumi ferðamanna til Íslands en á sama tíma erum við Íslendingar duglegri að heimsækja framandi áfangastaði (meira framandi en frumskógur Striksins í Kaupmannahöfn að minnsta kosti).

Einn þeirra áfangastaða sem margir Íslendingar hafa heimsótt eða dreymir um að heimsækja er Dubai. Sameinuðu Arabísk furstadæmin er ekki of dýrt að heimsækja þó svo að þar ríki gjörólík menning en við þekkjum í Evrópu auk þess sem gríðarlegt ríkidæmi tekur á móti þér strax á flugvellinum sem tekur á móti flestum farþegum allra flugvalla í heiminum.

Arabarnir eiga margir meira af peningum en þeir hafa gott af og vita yfirleitt ekkert hvað þeir eiga að eyða honum í. Meðal annars þess vegna er ótrúlegt að heimsækja Dubai og sjá ótrúleg mannvirki sem öðrum hafði aldrei dreymt um að reisa.

Hér á næstu síðum eru 28 hlutir sem þú sérð aðeins í Dubai!

1

Menn að ‘sms’a og með gæludýrið í bílnum

2

(aðeins) stærri voffar að hanga út um gluggann á rauðu ljósi..

3

Menn á hestbaki á gæludýrunum sínum

4

Framandi gæludýr að borða FRAMANDI snakk

5

Það er örugglega bara ekkert leiðinlegt að vera fastur í þessari umferðarteppu

6

Og þeir allra ríkustu nenna ekkert að keyra þegar það er svona mikil umferð!

7

Myndir þú taka voffann þinn með í bátsferð?