Cristiano Ronaldo er með AUKA BEIN í fætinum

article-2641401-1E2ED8FB00000578-930_634x379

Mynd 1 af 4

Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir hefur fleiri bein í öklanum en restin af heimsbyggðinni – Ætli það hafi áhrif á það hvað hann er góður?

Þetta komst upp þegar leikmaðurinn sem nýverið fagnaði meistaradeildartitlinum fór í meðferð vegna annara meiðsla fyrir um fimm árum síðan.

Ronaldo leitaði til læknanna eftir lítilsháttar meiðsli eftir leik Real Mardid gegn Marseille árið 2009 og kom beinið þá í ljós. Þetta kemur fram í nýrri bók, CR7 – Leyndardómar vélarinnar.