Fyrstu myndirnar úr brúðkaupi Kim og Kanye!

1

Mynd 1 af 3

Það hefur ekki farið framhjá neinum sem er ekki hellisbúi að stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West giftu sig um helgina. Og guði sé lof, þá er það búið! Fjölmiðlar hafa ekki fjallað um annað síðustu vikur en þó höfðu engar myndir frá brúðkaupinu skotið upp kollinum.

Drottning allra slúðurmiðla, sjónvarpsstöðin E!, birti fyrst allra þessar myndir í morgun.

“Æi hvað þau eru sæt!”