iPhone símar hakkaðir og haldnir í gíslingu í Ástralíu
Margir eigendur iPhone eða iPad vöknuðu í nótt við skrítin hljóð frá tækjunum sínum og það var ekki vekjaraklukka. Það voru skilaboð frá hakkara sem hafði tekið yfir símann og læst honum fyrir eigendum sínum.
Þeir sem lentu í óhappinu sáu skilaboð á skjánum hjá sér, “Tækið hefur verið hakkað af Oleg Pliss” og peningakrafa til þess fá tækið aftur á 50 eða 100 dollara.
My husband was woken at 4am with his iPhone being hacked. I see it happened right across Sydney. Scary stuff! http://t.co/MBACWjRpzP
— Linda Scott (@ClrLindaScott) May 27, 2014
Woken up at 2am by hacked ‘Find My iPhone’ asking for money, no sleeping after trying to sort that out so at work at 6am: Today will be fun.
— Casey Maree (@_caseymaree_) May 26, 2014
Lots of I-Phone’s, I-Pad’s & Mac’s hacked across the country today. Have you been affected? http://t.co/8nQpddwLcH pic.twitter.com/oRnJUTeJSf
— Aaron Lucas (@AaronLucasBris) May 27, 2014