Svona er ástandið um allan heim árið 2014

Lífið í dag virðist snúast um að eiga flottann vegg á Instagram og lífshamingja er metin eftir fjölda ‘læka’ á myndirnar þínar. Veruleikinn sem við stöndum frammi fyrir í dag er vægast sagt ógnvekjandi og hlýtur að vera óheilbrigður. Allt lítur út fyrir að ástandið í dag sé aðeins byrjunin.[…]

Klifrar með kettinum sínum um allann heim

Craig Armstrong ættleiddi Millie, heimilislausan kettling úr kattaathvarfi, en grunaði ekki að hann væri að eignast nýjann besta vin og klifurfélaga. Millie er nefnilega enginn venjulegur köttur. Craig stundar klettaklifur að kappi og hann komst fljótlega að því að kisan Millie var ekki hrædd við að klifra hátt upp og[…]

Seth Rogen & Snoop Dogg reykja gras og sóla GOT

Hér er brot úr einhverjum allra furðulegasta sjónvarpsþætti sem Dagurinn hefur orðið vitni að í almenni dagskrá. Hér virðast leikarinn Seth Rogen og rapparinn Snoop Dogg vera að reykja marjúana í þættinum á meðan þeir rifja upp atriði í síðasta þætti af Game of Thrones – Hvenær varð það löglegt?[…]

Ætti Ísland að banna „hefndarklám“ með lögum?

Ef þú átt nektarmynd af fyrrverandi kærasta eða kærustu í símanum þínum og fyrrverandi er óánægð/ur með það ber þér lagaleg skylda til þess að eyða myndinni. Að minnsta kosti ef þú ert þýskur ríkisborgari samkvæmt nýrri reglugerð. Í dómsúrskurði á þriðjudaginn síðasta var þýskum manni skipað að eyða nektarmyndum[…]

Beyoncé sendi Kimye hamingjuóskir

Beyoncé og Jay-Z gerðu sér ekki ferð til Frakklands til þess að vera í brúðkaupi vina sinna Kanye West og Kim Kardashian en Beyoncé sendi brúðhjónunum kveðju á Instagram. Drunk-In-Love söngkonan deildi þessari mynd af brúðhjónunum á Instagram síðuna sína og skrifaði undir hana: „Wishing you a lifetime of unconditional[…]

Sækja fleiri