10 vandræðalegir hlutir á fyrsta stefnumóti

Það getur verið skemmtilegt að vera einhleypur en það sem er enn skemmtilegra er þegar þú hittir einhvern eða einhverja sem þú hefur áhuga á að kynnast nánar. En stefnumótamenning og allt sem við kemur fyrstu kynnum hefur þann frábærlega óþægilega eiginleika að ALLT getur orðið vandræðalegt. Þið bæði viljið[…]

John Mayer gefur út Beyoncé ‘Coverlag’

      Hjartaknúsarinn John Mayer gaf algjörlega óvænt út ‚cover‘ af laginu ‚XO‘ með Beyoncé. Hann hefur tekið lagið á nokkrum tónleikum við miklar vinsældir en hér virðist hann hafa gert það almenninlega og viðbrögðin eru ótrúleg. Lagið verður til sölu í iTunes í næstu viku.

Dansar við Billie Jean líkt og kóngurinn sjálfur!

Hér er myndband frá hæfileikakeppni í menntaskóla frá suðurríkjunum í Bandaríkjunum sem birt var á Reddit fyrr í vikunni. Nokkur atriði eru sýnd í myndbandinu á en 1:11 er sýnt frá sigurvegara keppninnar sem dansar við eitt þekktasta lag Michael Jacksons, Billie Jean. Stráksi hefur greinilega æft klassískustu hreyfingar MJ[…]

Menntaskólastelpa fremur sjálfsmorð eftir klámmynd

KMSP-TV Alyssa Funke, dúx í háskólanum í Wisconsin-River Falls framdi sjálfsmorð í síðasta mánuði eftir að hafa orðið fyrir alvarlegu einelti á internetinu í kjölfar þess að hún sjálf ákvað að láta filma sig við að stunda kynlíf með ókunnugum manni. Alyssa sem var 19 ára gömul kom fram í[…]

Óskrifaðar reglur um hegðun á karlaklósettinu 101

Sko, það er ekkert flókið þegar kemur að karlaklósettum, en ef þú ferð að flækja hlutina, þá verða þeir flóknir. Það kennir þér enginn sérstakar reglur um hegðun á almenningssalernum af því að reglurnar eru óskrifaðar – Þú átt að vita þær upp á eigin spítur. Og ef ekki, þá[…]

Sækja fleiri