Fór í blómamynstraðar buxur og varð hommi

Arnar Már Eyfells er 21 árs gamall upplýsinga- og sölufulltrúi hjá Nova. Hann átti heldur betur óvenjulegan dag í gær þegar hann ákvað að klæðast öðrum buxum en hann er vanur. Lestu allt um stóra blómabuxnamálið í pistilinum hans hér að neðan. Mig langar fyrst að byrja á því að[…]

Bannaðar myndir frá Norður Kóreu

Flestir vita hversu stórfurðulegt en hræðilega sorglegt ástand ríkir í Norður Kóreu. Ljósmyndarinn Eric Lafforgue hefur ferðast til Norður Kóreu sex sinnum og tekið ljósmyndir í leyni til þess að opna augu vesturlandabúa og sýna okkur hvað ástandið er raunverulega hræðilegt. Eric náði að smygla minniskortum með myndum út fyrir[…]

Kynþokkafyllstu leikarar heims deila bjór

Vá, þvílíkir nágrannar. Óskarsverðlaunaleikarinn Matthew McConaughey var ásamt fjölskyldunni á svölunum sínum í New Orleans þegar Brad Pitt birtist óvænt á svölunum á móti. Í Amerískum bíómyndum er algengt að nágrannar spjalli milli garða en þetta var ekki alveg svoleiðis. Í miðborg New Orleans var enginn friður og um leið[…]

Heimdallur vill frjálsan opnunartíma skemmtistaða

Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík birti um helgina auglýsingu sem fylgir eftir baráttu félagsins fyrir frjálsum opnunartíma fyrirtækja í borginni og þá sér í lagi skemmtistaða. “Fyrst og fremst finnst mér að eigendur fyrirtækja eigi sjálfir að ráða því hvernig þeir hagi sínum opnunartíma,” sagði Ingvar Smári Birgisson, formaður[…]

Þú þarft hjálm til þess að horfa á þetta myndband!

Myndband tekið af hjálmi hjólreiðakappans Danny Hart er hann þeytist niður brekku á fjallahjóli á Bresku hjólreiðakeppninni eða ‘The Brithis Downhill Series’ í Fort William, Skotlandi. Aðeins er um æfingaferð að ræða auk þess sem kappinn er að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í svokölluðu ‘Downhill’. Myndbandið sýnir allt sem er[…]

Rihanna er komin með bleikt hár [Aftur]

rihanna Fyrri Næsta Mynd 1 af 2 Öfga-nýtískulega söngkonan Rihanna er að sjálfsögðu alltaf jafn glæsileg en margir hafa kannski gefið henni það að nýjasta útlit söngkonunar er ekki alveg að frétta. Það kom nokkuð á óvart þegar Rihanna mætti í stúdíó í L.A. á laugardaginn og skartaði ekki bara[…]

Heitasti tónlistarmaður heims er á leið til Íslands

Billboard tónlistarverðlaunin 2014 fóru fram í nótt. Það er alveg á kristaltæru að það verður veisla hjá okkur Íslendingum í ágúst þegar Justin Timberlake stígur á svið í Kórnum vegna þess að hann vann til hvorki meira né minna en sjö verðlauna á hátíðinni og þar á meðal fyrir besta[…]

Nýtt raftónlistar sumarlag tekið upp á Íslandi

Maðurinn á bakvið „Animals,“ lagið sem hefur tryllt dansgólf skemmtistaða um allan heim síðustu mánuði, Martin Garrix, Sander Van Doorn og raftónlistar dúettinn DVBBS gáfu í gær út nýtt lag og myndband sem heitir ‚Gold Skies‘. Gold Skies er sumarpepplag í svokölluðum raftónlistar stíl og biður hreinlega um að láta[…]

Sækja fleiri