Niðurdreginn Batman er nýtt internet-trend: Myndir

1

Mynd 1 af 14

Hvað er að gerast – Fyrst „leiði Kanye West“ og nú er það „leiði Batman“. Internet-trend er virkilega furðulegt fyrirbæri.

Eftir að  Zack Snyder leikstjóri kvikmyndarinnar Batman vs. Superman tívtaði mynd af nýja Batmanbúningnum ásamt „the Batmobile“ hefur enn ein internetbólan orðið til. Allir sem kunna á myndaforritið ‚photoshop‘ hafa troðið niðurdregnum Batman inn í sitt persónulega umhverfi eða önnur umhverfi þar sem gleðin ríkir EKKI.

Við vonum bara að Batman verði ekki svona niðurdreginn í myndinni á móti Superman! Upprunalegu myndina sem Zack Snyder póstaði hér beint fyrir neðan og svo hinar myndirnar þar beint á eftir!

 

-Þú getur líka séð myndirnar af ‘Leiða Kanye West’ hér!!!