Magnaðar staðreyndir um samskiptamiðla

Lífið snýst um ‚like‘ og ‚share‘ ekki satt?

Hér er létt og laggott myndband frá Buzzfeed um samskiptamiðla sem mun skilja þig eftir með þá spurningu á heilanum ‚hvernig í ósköpunum gætu Myspace drullað meira á sig???‘

Einhver gæti tvítað lækningu á krabbameini en það fengi líklegast ekki hálft eins mörg ‚retweet‘ og Ellen fékk fyrir selfie myndina sína!

Hvað er að koma fyrir heiminn!!!?