21 myndir af supermódelum áður en þær urðu frægar

Gisele-Bundchen

Mynd 1 af 21

Gisele Bundchen

Þegar einstaklingar eru að stíga sín fyrstu skref í módelbransanum eru altaf teknar nokkrar myndir til þess að eiga af nýja módelinu. Í gamla daga voru þetta allt af Polaroidmyndir og það verður að segjast að það er nokkuð ótrúlegt að sjá súperstjörnur í módelbransanum eins og Adriönu Limu eða Miröndu Kerr í byrjun ferilsins..

Það er ekkert smá breyting á þeim á nokkrum árum..hvernig breytast þær svona mikið?

Skoðaðu albúmið hér fyrir ofan !