1   2   3   4   5   6   7   8   9   10

10 merki um að Íslenska sumarið er að koma

#2 – Bóndafarið

Capture4

Þetta er SNILLD! Þekkir þú þessa týpu? Það er alltaf einhver í vinahópnum sem vinnur úti og getur hreinlega ekki annað en rifið sig á stuttermabolinn í sólinni þó svo að hann muni sjá eftir því síðar.

Bóndafarið er mögulega fyndnasti fylgifiskur sumarsins.