1   2   3   4   5   6   7   8   9   10

10 merki um að Íslenska sumarið er að koma

#4– Allir eru allt í einu brúnir!

1

Já sumarið er komið, þess vegna eru allir svona brúnir – Nei bíddu nú við, það var sól í max tvo tíma í gær og það var fyrstu sólardagurinn…

Um leið og sólarglætan fer að gera vart við sig verður hallærislegt að vera hvítur eins og snjókarl. Þess vegna verður eins undarlegt og það hljómar rosalega mikið að gera á sólbaðsstofum þegar það er gott veður. Tanið er nefninlega svo lengi að láta vita af sér frá sólinni skiluru?