1   2   3   4   5   6   7   8   9   10

10 merki um að Íslenska sumarið er að koma

#5 – Bónus fer að selja BBQ pakka!

657990

Bónus, Krónan, Kostur, Nettó, Hagkaup eða Fjarðarkaup, hvert sem þú ferð eru kælarnir fullir af pökkum sem eru miklu girnilegri en aðrir pakkar. Þeir innihalda yfirleitt hamborgara eða eitthvað sem er algjörlega „Idiot proof“ sem er löðrandi í BBQ sósu og svo fylgja jafnvel ostur, tómatur og lítil tómatssósa í bréfi með.