1   2   3   4   5   6   7   8   9   10

10 merki um að Íslenska sumarið er að koma

#1 – Dagdrykkja

giphy88

Hvenær myndir þú byrja að drekka klukkan þrjú í janúar? Ég ætla bara að láta þig vita að það er aldrei. En núna í maí ert þú allt í einu farinn að fá þér bjór í hádeginu, af hverju gerir þú þetta?

Vegna þess að þegar sumarið nálgast og sólin steikir okkur í logninu þá er ekkert sem hljómar betur en kaldur bjór (eða tveir kaldir bjórar).

Fyrir þá sem eru hræddir um að þetta sé merki um alkahólisma þá er dagdrykkja á sumrin það ekki. Í handbókinni segir að í maí og til ágúst þá er í lagi að fá sér bjór í sól að ástæðu lausu án þess að mega vera kallaður alki.