10 merki um að Íslenska sumarið er að koma

Fallega landið okkar er þekkt fyrir allt annað en frábært veður. Við vitum það öll að við getum lent í sól, snjó, rigningu og regnboga allt á sama rauða ljósinu og sumrin eru alltaf jafn ófyrirsjáanleg. Síðasta sumar var reyndar eitthvað það slakasta sem sögur fara af í höfuðborginni en[…]

10 kynlífsaugnablik sem þú munt eiga fyrir þrítugt

Hvort sem þú ert ástfanginn upp fyrir haus eða einmanna einhleypa þá veistu að kynlíf getur alltaf verið flókið. Enginn vill tala um misheppnaða fyrsta skiptið eða  „the walk of shame“ klukkan 9 á sunnudagsmorgni eftir skyndikynni sem þú sérð strax eftir. Hvað þá þegar tveir aðilar stunda kynlíf og[…]

Nýr smellur frá rapparanum 50 Cent

Lag númer 10 á nýju plötu rapparans Curtis Jackson, Animal Ambition heitir Winners Circle. Í gær kom myndbandið við lagið út á VEVO að gangi 50 Cent. Það er klárt mál að þetta lag verður hittari í sumar!

Sölvi Tryggvason ræðir um framhjáhald

„Framhjáhöld eru alls ekki bundin við skemmtanalíf og áfengi, fólk á öllum aldri heldur framhjá en það virðist koma mörgum á óvart að yfirleitt virðist framhjáhald eiga sér langann aðdraganda,“ segir Sölvi Tryggvason í spjalli við Daginn en fyrstu þáttur í nýrri seríu af Málinu hefst á þriðjudaginn næsta á[…]

Ráðgjafi forsætisráðherra Tyrkja sparkar í syrgjanda

Að minnsta kosti 282 látnir og tugir lokaðir inni í námunni eftir sprengingu í Soma námunni 787 námuverkamenn unnu undir yfirborði jarðar þegar sprengingin átti sér stað Í miðjum vaktaskiptum sprakk sprengjan og eldur blossaði 2 kílómetrum undir yfirborði jarðar Aðrir námuverkamenn og skyldmenni söfnðust saman við námuna og hófu[…]

Mark Zuckerberg vs. 30 ára meðalmaðurinn

Það er ekki auðvelt að eldast. Nema að þú sért Mark Zuckerberg auðvitað. Stofnandi og framkvæmdarstjóri Facebook varð þrítugur í gær og ef flestir þrítugir karlmenn væru í hans sporum, þá myndu þeir líklega bara hætta að vinna og flytja til Balí. Á meðan flestir þrítugir menn hafa nýlega byrjað[…]

MYNDIR: 15 ára stelpa er dýrahvíslari

1 Fyrri Næsta Mynd 1 af 16 Við höfum öll okkar meðfæddu hæfileika þó svo að við vitum það kannski ekki ennþá. En það væru örugglega flestir til í að kasta sínum eiginleika á glæ til þess að skipta við Ameliu Forn. Síðan Amelia var barn hefur hún náð mjög[…]

Spilar á lestarstöðinni og kemur öllum á óvart!

Á St. Pancras lestarstöðinni í London er svokallað almenningspíanó og er það merkt: „Play me, I‘m yours“. Þegar Henri Herbert, píanóleikari spilaði þar fraus öll lestarstöðin og fólk gat varla varla talið hve oft fingurnir hans snertu píanóið. Í kommentum fyrir neðan myndbandið segja kennarar og annað tónlistarfólk að myndbandið[…]

Sækja fleiri