Við búum á fallegasta landi í heimi – Myndir

amazing-iceland-landscapes-1

Mynd 1 af 34

Afþreyingarsíðan BoredPanda.com birti á dögunum grein um Íslenska náttúru.

Þar segir að Ísland sem er ríkt af virkum eldfjöllum, jöklum, ísi þöktum fjöllum og djúpum fjörðum sé paradís ljósmyndara sem vilja ná myndum af hrárri og ósnertri norrænni náttúrunni.

Dagurinn tók saman nokkrar myndir af landinu okkur úr greininni og af þeim að dæma er alveg óhætt að segja að við búum á fallegasta landi í heimi.