Tók selfie í 36 löndum á 600 dögum!

Flestar selfies eru teknar á aðeins nokkrum sekúndum – miða, taka mynd, hlaða á netið og bíða eftir að ‚lækin‘ streymi inn.

Alex Chacón hlóð þessu myndbandinu hér að ofan inn í vikunni og gerði þar með lítið úr öllum þeim sem hafa tekið selfie á ævinni. Meira að segja selfie Ellen DeGeneres frá Óskarsverðlaunahátíðinni stendur ekki samanburð við þetta myndband.

Á 600 dögum ferðaðist Alex um 36 lönd á mótorhjóli til þess að vekja athygli á vanrækslu barna um heim allann… og tók selfies.

Núna langar manni bara í ferðalag!