1   2   3   4   5   6   7   8   9   10

Hvað segir forsíðumyndin þín um þig?

Nánast allt sem við gerum í tölvum krefst þess að við veljum forsíðumynd. Það er einhvernvegin heimilislegra og þægilegra að sjá andlitð á sér á sínu dóti. Það er samt næstum því óhugnarlegt ef maður spáir nánar í því…

Í tölvunni þinni er mynd af þér sem notenda, í símanum, á Fésbókinni, Instagram, Twitter, Tinder, Vine, Yevvo, Blendin…Svona getum við haldið áfram. En þessi grein á við um þetta allt. Hér koma algengustu forsíðumyndirnar og hvað myndin getur mögulega staðið fyrir.

Ýttu á næstu síðu til þess að sjá fyrir hvað Andarpósan stendur fyrir! (brabra)