Tók selfie í 36 löndum á 600 dögum!

Flestar selfies eru teknar á aðeins nokkrum sekúndum – miða, taka mynd, hlaða á netið og bíða eftir að ‚lækin‘ streymi inn. Alex Chacón hlóð þessu myndbandinu hér að ofan inn í vikunni og gerði þar með lítið úr öllum þeim sem hafa tekið selfie á ævinni. Meira að segja[…]

Jón Jónsson – 79 dagar í Þjóðhátíð

Stutt viðtal við Jón Jónsson eða ‘JayJay’ eins og hann er gjarnan kallaður. Hann ‘tease-ar’ komandi þjóðhátíðargesti með því að tala um og spila þjóðhátíðarlagið sjálft en þá er hljóðið tekið af myndbandinu enda ekki orðið tímabært að birta það alveg strax. Þegar þetta er skrifað eru 79 dagar og[…]

Við búum á fallegasta landi í heimi – Myndir

amazing-iceland-landscapes-1 Fyrri Næsta Mynd 1 af 34 Afþreyingarsíðan BoredPanda.com birti á dögunum grein um Íslenska náttúru. Þar segir að Ísland sem er ríkt af virkum eldfjöllum, jöklum, ísi þöktum fjöllum og djúpum fjörðum sé paradís ljósmyndara sem vilja ná myndum af hrárri og ósnertri norrænni náttúrunni. Dagurinn tók saman nokkrar[…]

Nýr kaffibolli með síu byltir kaffinotkun

“Þú vaknar þunnur og hugsar ‚djöfull var geðveikt í gær‘. Þú ert alltof seinn í skólann svo það er enginn tími fyrir kúr, þú rífur þig á lappir og flýtir þér í skólann. Það var auðvitað enginn tími til þess að smyrja nesti og hvað þá til þess að hella[…]

Hvað segir forsíðumyndin þín um þig?

Nánast allt sem við gerum í tölvum krefst þess að við veljum forsíðumynd. Það er einhvernvegin heimilislegra og þægilegra að sjá andlitð á sér á sínu dóti. Það er samt næstum því óhugnarlegt ef maður spáir nánar í því… Í tölvunni þinni er mynd af þér sem notenda, í símanum,[…]

Hjartnæmt myndband frá Eminem á mæðradaginn

Á mæðradaginn í vikunni gaf rapparinn Eminem út nýtt myndband við lagið “Headlights”. Lagið er opið bréf til móður hans þar sem hann biðst afsökunar á hatursfullum textunum sínum sem beint var til móður hans allt frá því að hann hóf ferilinn á níunda áratugnum. Spike Lee leikstýrði myndbandinu en[…]

Nýji Batmanbíllinn frumsýndur

Þetta er ekki fugl og heldur ekki fiskur, þetta er Batman-bíllinn! Leikstjóri stórmyndarinnar Batman vs. Superman, Zack Snyder tvítaði þessari mynd af nýja Batman-bílnum  í gær og gaf í skyn að hann yrði frumsýndur í dag. Allir spennu- og ofurhetjuaðdáendur eru auðvitað spenntir fyrir kvikmyndinni um þessar tvær vinsælustu ofurhetjur sögunar[…]

Myndband: Systir Beyonce ræðst á Jay-Z

Dagurinn greindi frá því í síðustu viku að allar skærustu stjörnur Hollywood hefðu komið saman á Met Gala ballinu í New York. Vestrænir fjölmiðlar fjölluðu mikið um að Jay-Z og Beyonce höfðu verið yfirsig ástfangin og verið sætasta parið á kvöldinu. Eitthvað virðist þó hafa farið úrskeiðs þetta kvöld vegna[…]

Sækja fleiri