Er Justin Bieber að sofa hjá 15 ára Madison Beer?

1

Mynd 1 af 31

Justin Bieber spilar á götum Stratford í Kanada árið 2007.

Ástarlíf eins elskaðasta söngvara heims, Justin Bieber hefur verið þónokkuð rætt í fjölmiðlum undanfarið. Sögusagnir um að hann og fyrrverandi kærastan Selena Gomez væru að hittast aftur voru á kreiki fyrir korteri síðan en margir aðdáendur telja fyrir víst að hann sé einnig að slá sér upp með efnilegu en rosalega ungu söngkonunni Madison Beer sem er aðeins 15 ára gömul.

Madison Elle Beer er söngkona fædd árið 1999 í New York en hún varð „fræg“ eftir að Justin Bieber tvítaði myndbandi af henni að syngja. Hún vinnur núverið að plötu og segist sækja innblástur til söngkvennanna Alicia Keys og Taylor Swift.

Justin Bieber birti þessa mynd af þeim saman um helgina:

Aðdáendur Biebers eru þekktir fyrir allt annað en að vera sáttir þegar söngvarinn er með stelpum en meðal annars mátti finna þessi skilaboð undir myndinni:

“Fuck you Madison”
“That should be me”
“Justin Bieber you are too close to her boobie”
“Die”
“Bitch”
“Why is this not me”

Vinsælasta lag ungu söngkonunar eru lagið Melodies og kom það út á síðasta ári.