1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12

12 kaldhæðnislegustu dauðsföll sögunar

#8 – Goðsögnin um ‚hinn magnaða Sigurð frá Orkney‘ segir að hann hafi drepið óvin í bardaga, tekið af honum höfuðið og haldið honum uppi á meðan hann reið hesti sínum stolltu í burtu. Þegar hann hélt á höfðinu rispuðu tennur óvinarins kappann sem síðar fékk sýkingu í sárið og lést af völdum þess nokkru síðar. Goðsögn frá árinu 892.

bizarre-deaths11