1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12

12 kaldhæðnislegustu dauðsföll sögunar

Það á aldrei að vera fyndið þegar fólk deyr en þegar sagan er skoðuð koma í ljós mörg dauðsföll sem eru einfaldlega svo kaldhæðnisleg og fáránleg að það er ekki annað hægt en að brosa.

Á meðan þú rennir yfir listann yfir fáránlegustu dauðsföll allra tíma skaltu hafa það bakvið eyrað að þú ert hvergi óhult/ur! Þetta eru það skrítin dauðsföll að ómögulegt væri að sjá þau fyrir.

Ef þú trúir ekki þessum fáránlegu staðreyndum – ‚google it!‘

#1 – Ofneysla á gulrótarsafa (Basil Brown árið 1974)

bizarre-deaths