Myndir: Flottustu pör Hollywood á Met Gala

slide_348263_3705814_free

Mynd 1 af 14

Blake Lively og Ryan Reynolds (what a couple!)

Frá Beyonce og Jay-Z til Victoriu og David Beckham – Öll flottustu pör Hollywood gengu á rauða dreglinum á Met Gala kvöldinu í New York á mánudagsnóttina síðastliðnu.

Met Gala kvöldið eða Met ballið er árleg fjáröflunarveisla fyrir Metropolitan listasafnið í New York. Viðburðurinn sem hefur verið haldinn síðan 1971 er talinn vera einn sá dýrasti og fínasti og aðeins stærstu nöfnin í tísku, listum, kvikmyndum og tónlist fá boð um að koma á kvöldið.

Hér fyrir ofan eru myndir af stærstu pörunum í Hollywood sem létu sjá sig á Met Gala.