Kynþokkafull myndataka hjá Arnóri Halldórssyni

IMG_7810

Mynd 1 af 11

Sigurbjörg Ósk var í vægast sagt kynþokkafullri myndatöku hjá ljósmyndaranum Arnóri Halldórssyni í síðustu viku. Dagurinn fékk leyfi til að birta nokkrar myndir og við ræddum stuttlega við Arnór.

„Ég hef verið að leika mér með lýsingu en hér leyfði ég lýsingunni að koma aftan frá og mixaði það með dökkum tónum og yfirlýsingu.

„Við vildum hafa heitan kynþokka yfir þessu og ‚tease-a smá en samt hafa þetta fágað. Þetta gekk frábærlega og Sigurbjörg var æðisleg.