Myndband: 5 týpur á Snapchat

Vissir þú að það er hægt að skipta öllum Snaphchat notendum heimsins niður í fimm einfalda flokka? Einn þeirra er til dæmis gæjinn sem er með svo heilbrigðan lífsstíl að hann passar sig að lyfta ekki fingri án þess að Snappa um það!

Ert þú líkamsræktargúrúinn, ómerkilegi snapparinn, djammarinn, bílasöngvarinn eða flassarinn?