1   2   3   4

Komið upp um leyndarmál Disney – A113?

Kannast þú við talnaröðina A113?

Internetnörd með alltof mikinn frítíma – nei djók – Kvikmyndaáhugamaður á internetinu kannaðist undarlega mikið við töluna “A113” sem hann sá á númeraplötu í teiknimyndinni Toy Story.

Það sem hann gerði var að setja Disneymyndamaraþon í fimmta gír og hann kom upp um áður falið leyndarmál hjá Disney! Hefur þú tekið eftir þessu áður?

 

1. Toy Story – Númeraplata

1

2. A Bug’s Life – kassi

2

3. Finding Nemo – Myndavél

3

4. Incredibles

5

5. Cars – Lestarnúmer

6

6. Cars – númeraplata

7