Fyrsta myndin úr Star Wars 7 er selfie frá Chewbacca!

Þessari mynd var deilt á „Official Star Wars“ Instagram aðgangnum í gærkvöldi og hún sýnir selfie af yfirmanni hjá Disney, Bob Iger ásamt goðsögninni Chewbacca. Myndin er fyrsta myndin frá tökum á nýju Star Wars myndinni.

Undir myndina var skrifað: “Nýji aðstoðarflugmaður forstjórans”.