17 Hræðileg brot á reglum samfélagsins!

infuriating1 (1)

Mynd 1 af 17

æi ég trúi ekki að þetta sé að gerast!

Að hugsa sér, við sem íbúar jarðar deilum einni plánetu með rúmum 7 billjónum manna. Þess vegna er mikilvægt að hugsa um náungann og lifa í sátt og samlyndi.

Í lífinu eru ákveðnar reglur sem enginn segir þér frá, þær reglur eru kallaðar óskrifaðar reglur. Hér eftirfarandi eru brot á óskrifuðum reglum tekin fyrir. Saklausir og einfaldir hlutir sem í fyrstu virðast ekki gera neinum mein en þegar litið er á heildarmyndina gætu þeir stafað að eyðileggingu mannkynsins.

Flettu í gegnum albúmið með því að ýta á næstu mynd eða með örvatökkunum á lyklaborðinu!